Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Réttur maður á réttum stað?

Ekki hefur farið framhjá nokkrum manni að mikill órói og óstöðugleiki hefur verið á mörkuðum undanfarið hálft ár.  Í Bandaríkjunum eru upptökin og þar spilar Seðlabankinn stóra rullu í að róa fjárfesta (amk reyna), lækka vexti hratt og grípa til sértækra aðgerða til að forða mörkuðum frá frekara falli.  Mikið liggur því við að þar stjórni fólk með góða þekkingu og innsýn í fjármálageirann.   

Á Íslandi er formaður bankaráðs Seðlabankans Halldór Blöndal.

Þarf maður að segja eitthvað meira?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband