Réttur maður á réttum stað?

Ekki hefur farið framhjá nokkrum manni að mikill órói og óstöðugleiki hefur verið á mörkuðum undanfarið hálft ár.  Í Bandaríkjunum eru upptökin og þar spilar Seðlabankinn stóra rullu í að róa fjárfesta (amk reyna), lækka vexti hratt og grípa til sértækra aðgerða til að forða mörkuðum frá frekara falli.  Mikið liggur því við að þar stjórni fólk með góða þekkingu og innsýn í fjármálageirann.   

Á Íslandi er formaður bankaráðs Seðlabankans Halldór Blöndal.

Þarf maður að segja eitthvað meira?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gfs (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 12:44

2 Smámynd: Snæþór Sigurbjörn Halldórsson

Jesús... ég var ekki búinn að átta mig á þessu. Var nú alls ekki skelkaður fyrir en nú er ég kominn á barm taugaáfalls!

 SELJA SELJA!

Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 18.3.2008 kl. 14:06

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Hjááááállllllllp

Gestur Guðjónsson, 18.3.2008 kl. 21:07

4 identicon

nú er mér létt...hafði ekki hugmynd að hann hryti þarna í góðum stól...

ekki amalegt að hafa mann sem getur hreinlega kveðið krónuna upp eða niður eftir hva hentar hverju sinni.

...ekki það að betra væri að hafa hreiðar Karls í þessari stöðu...

gleðilega páska góða fólk

rolli (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband