14.12.2008 | 20:48
Is it cookie?
Fá blogg eru jafn ódýr og fljótleg og YouTube blogg. Ég "les" þau sjaldnast sjálfur og því eigið þið lesendur samúð mína að ég skuli fara þessa billegu leið í dag. En myndbandið er hinsvegar frábært og einkar vel við hæfi í smákökumánuðinum. Sé sjálfan mig í Cookie Monster, get ekki neitað því. Snæþór fær plús fyrir benda mér á þetta.
...hér er þetta í betri gæðum en þessa útgáfu er ekki hægt að skoða utan YouTube.
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:53 | Facebook
Athugasemdir
Stefán Bogi Sveinsson, 15.12.2008 kl. 01:07
Gestur Guðjónsson, 15.12.2008 kl. 11:01
"Is it dead?" Mælti skáldið og átti bersýnilega við vefdagbók Skjálfandaskáldsins.
Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 30.12.2008 kl. 09:28
Að sjálfsögðu lifir síðan góðu lífi, bara ögn lengra milli færslna nú en áður :-)
Karl Hreiðarsson, 31.12.2008 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning